top of page

Vísbendingar um tilveru vatns á öðrum plánetum hafa verið til staðar í langan tíma og nokkrar myndir af “Sönnunum“ hafa verið teknar af yfirborði vatns þar sem þeir töldu vera eldgamlar ferskvatnsár sem líf hefði geta verið á mars. Þessi uppgötvun hefur vakið áhuga marga vísindamanna meðal almennings og hefur leitt til þess að bandaríska flug- og geimvísindastofnunin (NASA) í Bandaríkjunum  skaut árið 2013 geimfari sem innihélt rafknúið vélmenni sem átti að keyra um Mars og skoða/rannsaka landslagið. Verkefnið hét 'Follow the Water´. 

 

Rannsóknin var ekki aðeins til að skoða þau landsvæði þar sem vatn gæti verið, heldur skoða hvar vatn gæti hafa verið áður fyrr.  Uppgvötun á steinum og steinefnum sem fundust á yfirborðinu hafa aðeins  getað orðið til í vökva. Þetta veitir ekki aðeins betri þekkingu í vísindaheiminum heldur betri kunnáttu  um möguleikana á búsetu fyrir mannverur. "Curiosity rover" könnunin sýndi að  jarðvegurinn á Mars innihélt 2% vatn.

Til hvers er verið að rannsaka tilveru vatns á plánetum?

bottom of page